Betri Borgarbragur / Research on sustainability and continuity in Reykjavík
Betri borgarbragur 2009-2013 Gláma-Kím tók þátt í verkefninu Betri borgarbragur. Betri borgarbragur var samstarfsverkefni um rannsóknir í skipulagsfræði þar sem fjallað er um hið byggða umhverfi út frá sjálfbærum og hagrænum sjónarmiðum. Áhersla var lögð á greiningu á höfuðborgarsvæðinu – Reykjavík og nágrenni. Verkefnið hlaut öndvegisstyrk til þriggja ára úr Tækniþróunarsjóði Rannís haustið 2009. Að … Continue reading Betri Borgarbragur / Research on sustainability and continuity in Reykjavík
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed