Borgaskóli / Primary school in Reykjavik

Borgaskóli

1998

Grunnskóli í nýju Borgahverfi í Grafarvogi. Byggingin er staðsett á útsýnislóð og afmarkar sólrík leiksvæði nemenda. Allar kennslustofur njóta glæsilegs útsýnis. Gangar vísa inn á skólalóð og njóta ríkulegrar dagsbirtu.

Lóð og lóðarhönnun var unninn í samstarfi við Landslag ehf.

_ _ _

Borgaskoli School
1998

Primary school in a newly built residential area of Reykjavik. The building stands in a scenic place and marks out sunny playgrounds. There are great views from all the classrooms and the corridors are bathed in natural light.

On-site landscaping in cooperation with Landslag ehf.