Íþróttahús Snæfellsbæjar / Snæfellsbær Sports Hall

Íþróttahús Snæfellsbæjar, Ólafsvík
2001

Íþróttahúsi Snæfellsbæjar í Ólafsvík er valin ákveðin en látlaus form og hreinir fletir með yfirveguðum hlutföllum. Landhalli lóðarinnar er nýttur og dagsljósi veitt inn i þau rými sem þess fær notið. Íþróttasalnum er sökkt í hólinn, og stoðrýmum hússins raðað umhverfis, forsal, fjölnotasal og gangi að búningsherbergjum er snúið að skólalóðinni og íþróttasvæðinu.

Langhliðar hússins eru inndregnar til að draga úr stærðaráhrifum þess. Af þaki lágbyggingar framan við húsið er góð yfirsýn yfir íþróttasvæðið neðan hússins.

_ _ _

Snæfellsbær Sports Hall, Ólafsvík
2001

The Snæfellsbær Sports Hall is characterised by distinctive but simple and clean forms and carefully thought-out proportions. The building is built into the slanting landscape, and natural daylight is utilised where possible. The main hall is partly built into the hill. The foyer, utility room and a corridor leading to the shower rooms surround the main hall and face the school ground and outdoors sports area.
From the roof of the low building in front of the main building one has excellent views over the outdoors sports area below.