Svavarssafn / the Art Museum in Hornafjörður

Listasafn Hornafjarðar – Svavarssafn
2011

Listasafn Hornafjarðar, Svavarssafn er tileinkað Svavari Guðnasyni listmálara. Safnið opnað við hátíðlega athöfn 24. júní 2011. Opnunarsýningin var á verkum Svavars Guðnasonar en bænum var færð gjöf frá ekkju Svavars, Ástu Eiríksdóttur.

Um 250 listaverk eru nú í eigu sveitarfélagsins og stofnana þess en auk Svavars eru verk eftir fleiri hornfirska málara svo sem Bjarna Guðmundsson, Höskuld Björnsson, Jón Þorleifsson, Rafn Eiríksson og Bjarna Henriksson.

_ _ _

The art museum in Hornafjörður, Svavarssafn
2011

The art museum in Hornafjorður opened in June 2011. It is dedicated to the artist Svavar Guðnason who was born in Hornafjörður and later worked with the members of the COBRA group in Copenhagen.