Samkomuhúsið á Stykkishólmi / Community building

Samkomuhúsið Stykkishólmi
Endurgerðaráætlun 2014

Skýrsla þessi fjallar um húsið við Aðalgötu 6 í Stykkishólmi þar sem nú er Eldfjallasafn. Skýrslan er undirbúningur að endurgerð á húsinu. Húsið var skoðað m.t.t. ástands og uppruna. Leitað var í rituðum heimildum að sögu hússins og einnig var leitað gamalla mynda af húsinu. Með skýrslunni er lagt mat á mikilvægi þess að húsið verði endurgert og að lokum er gerð grein fyrir tillögu að endurgerð hússins með texta og teikningum.

Hér má nálgast áætlunina á PDF-i:
Samkomuhusid_Stykkisholmi_GRG_GlamaKim_2014

_ _ _

Community building, Stykkishólmur
Restoration plan, 2014