Þverholt 11
2008-2012
Húsnæðið var hannað fyrir íbúðir og skrifstofur, en Hönnunar-og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands flutti inn í húsið 2012. Innra fyrirkomulagi hússins var þá breytt til þess að mæta kröfum skólastarfseminnar.
Ljósmyndir: © Guðmundur Oddur Magnússon – Goddur
_ _ _
Þverholt 11
2008-2012
Originally designed for mixed use, mainly apartments and offices. Now housing the the Iceland Academy of the Arts, the main office and the Department of Design and Architecture.
Photographs: © Guðmundur Oddur Magnússon – Goddur