Sindrabær
2012-2017
Sindrabær var samkomu- og kvikmyndahús Hafnarbúa til áratuga en hýsir nú Tónlistarskóla Hornafjarðar. Á síðastliðnum árum hefur, í áföngum, húsinu verið breytt og það aðlagað nútíma kröfum um tónlistarskóla. Hljóðeinangraðar kennslustofur eru á fyrstu hæð suðausturhluta hússins. Á efri hæðinni eru skrifstofur, bókasafn og aðstaða starfsfólks.
Aðalsalur hússins eru endurinnréttaður sem hátíðasalur skólans. Svalir eru færðar til upprunalegs horfs og opnun ofan í sal endurgerð. Ný verönd er skeytt við norðvesturhlið hússins og opnanir settar á sal.
_ _ _
Sindrabær – Music Conservatory
2012-2017
Sindrabær holds a special place in the hearts of local residents of Höfn í Hornafirði. A concert venue and cinema for decades the building is being retrofitted to house the Communities Music Conservatory.
The Main Hall is acoustically designed for small performances catering to the curriculum of the school. The original balcony will be reinstated and the sectional properties of the original design renewed. Implemented in stages the building is fitted out with sound-insulated classrooms and offices. A small library and staff spaces are on the second floor.