Flatey á Mýrum / a new dairy plant


Flatey á Mýrum
2016

4700m²  fjósbygging fyrir 240 mjólkandi kýr. Áhersla var lögð á velferð gripa og manna og í því samhengi var gætt sérstaklega að ljósi, loftræsingu, gegnsæi og hljóðvist.

Markmið:
• að nýta alla nýjustu tækni og þekkingu til að hámarka afrakstur búsins og vellíðan kúa og manna
• að búið yrði sjálfbært um sem flesta hluti
• að skapa áhugaverða byggingu, sem yrði til sóma í stórbrotnu og fögru umhverfi.

Arkitektar: Gláma•Kím
Verkefnisstjórn og hönnun: Birkir Birgisson
Verkfræðihönnun: Gísli Ágúst Guðmundsson og Límtré hf

_ _ _

Flatey á Mýrum – a new dairy plant
2016

The new construction is 4.500m² and houses 240 milking cows.

Main objectives for the new facilities at Flatey á Mýrum were:
• Welfare and wellness of animals and staff is of primary importance.
• Utilize state of the art technology and expertise to maximize yield.
• Sustainability should be facilitated in as many areas as possible.
• The architecture should be innovative, economic and functional.

Architects: Gláma•Kím Arkitektar ehf
Client Project Manager: Birkir Birgisson
Civil Engineering: Gísli Á. Guðmundsson, BSc engineer
Building Supplier: Límtré – Vírnet hf