Endurgerð / breytingar
2016
Breytingar og endurgerð á friðuðu timburhúsi frá 1907.
Útliti hússins var breytt með byggingu þakkvists á austurhlið, er snýr að Tjörninni. Breytingin tekur mið af aðliggjandi húsum og styrkir götumyndina. Litaval utandyra var endurskoðað með hliðsjón af nærliggjandi umhverfi og aldri hússins.
Breytingar innanhúss fólust í endurskipulagi efri hæðar, endurgerð baðherbergja og endurnýjun allra fastra innréttinga. Efnis- og litaval tekur mið af tíðaranda hússins í bland við klassíska nútímalega hönnun.
Ljósmyndir: © Nanne Springer
_ _ _
Restoration / renovation
2016
Renovation of a listed historic building (1907) overlooking Reykjavíkurtjörn.
The project included a dormer addition to the front, renovation of the exterior and a retrofit of the interior to suit the functions of a modern financial investment office. Choice of interior was guided by the historic period of the original building in terms of color and tapestry. Modern furniture was selected for the various spaces of the house and a refined art collection is portrayed throughout.
Photographs: © Nanne Springer