Fjármála- og efnahagsráðuneytið / Ministry of Finance and Economic Affairs

Fjármála- og efnahagsráðuneytið, Arnarhvoli.
Innanhússhönnun og hönnunarumsjón vegna viðhaldsframkvæmda utanhúss
2012 –

Verkefnið fól í sér að að endurhanna og skipuleggja allt innra fyrirkomulag Fjármála- og efnahagsráðuneytisins við Arnarhvol, Lindargötu 1-3. Nauðsynlegar viðhaldsframkvæmdir voru einnig unnar á ytra byrði hússins. Endurnýjuð var einangrun, múrhúð og frágangur við glugga eftir því sem við átti. Viðgerðin var framkvæmd í nánu samstarfi við Minjastofnun.

Ljósmyndir: © Nanne Springer

_ _ _

Ministry of Finance and Economic Affairs
Interior design and exterior renovation

2012 –

Interior design and retrofit for the Ministry of Finance and Economic Affairs in Arnarhváll. Implemented in phases the historic building is to be retrofitted and upgraded to meet the requirements and functions of the modern office.

Photographs: © Nanne Springer