Einbýlishús á Arnarnesi, Garðabær
2017
Endurbætur á ytra byrði, stækkun og breytingar á innra fyrirkomulagi
Upprunalega húsið var teiknað af Guðmundi Kr. Kristinssyni árið 1968 og þótti framúrstefnulegt á þeim tíma. Árið 2017 var kominn tími á viðhald og viðgerðir. Húsið var tekið í gegn og endurnýjað frá grunni.
Innra fyrirkomulagi hússins var breytt, það stækkað og aðlagað þörfum eiganda. Allar innréttingar voru endurnýjaðar og ytri hjúpur endurgerður og endurklæddur að hluta. Við hönnun og útfærslu á breytingum var meginmarkmið að halda trúnaði við þá hugmynda- og formfræði sem lá til grundvallar þegar það var reist. Natni og alúð var lögð í úrlausn og framkvæmd á öllum frágangi.
Ljósmyndir: © Nanne Springer
_ _ _
Single family house in Arnarnes, Garðabær
Renovation and addition
2017
Renovation and addition to a mid 1960´s suburban villa designed by Guðmundur Kr. Kristinsson. Guðmundur was a pioneer of modern architecture in Iceland, and the house a prime example of his architecture.
The layout of the house was redesigned allowing for a different flow of interior spaces. An small addition was erected towards the street side. The subgrade basement was effectively integrated into the overall house with a new landscape design towards the oceanfront. The main parts of the building face south towards the Reykjanes Peninsula. Design and execution of the project was dictated by a strong ambition to respect the intentions and realizations of the original house.
Photographs: © Nanne Springer