Einbýli í Garðabæ

Einbýli í Garðabæ
2007-2023

Tveggja hæða íbúðarhús mótað að þörfum þriggja kynslóða þar sem einfalt form er sniðið að einstæðri lóð í miðju hraunlandslagi.
Staðsteypt húsið stendur við botnlangagötu og götuhlið hússins skýlir vistarverur frá umferð. Íverurýmin snúa stórum glerflötum að stórfenglegu umhverfi og útsýni. Dags- og sólarbirta flæðir inn um vandlega staðsett gluggaop og fanga mikilfengleika hraunsins.

Stofa, borðstofa, eldhús og morgun-verönd sem eru samofin móta hjámiðju hússins. Stofan fær sérstöðu þar sem kamína leikur lykilhlutverk og gefur skýran fókus fyrir samveru.

Þaksvalir ofan á bílskúr er vettvangur útisvæðis, eiginlegur þakgarður sem kemur í stað hefðbundins garðs sem fékk að víkja fyrir stórfenglegu hraunlandslagi sem flæðir óhindrað upp að húsinu á alla vegu. Af þaksvölum er gott útsýni til allra átta.

Mikil alúð var lögð í að halda landslagi á lóðinni óspilltu, húsinu er eins og tillt á lóðina.

Ljósmyndir: © Nanne Springer


A two-story house for a family of three generations combines modern aesthetics with a strong connection to its unique natural lava surroundings.

Built with in-situ concrete, the home is reserved and closed to the street.

In contrast the private realm is complemented by large windows that flood the interiors with natural light and offer magnificent views of the surrounding lava formations.

The heart of the home is an open-concept living area that seamlessly blends the living, dining, kitchen spaces and morning veranda. The formal living room is accentuated by a fire stove, creating a warm focal point for family gatherings.

Above the garage a veranda extends the living area outdoors. In lieu of a traditonal garden the elevated outdoor space, offering a serene setting to enjoy the breathtaking natural surroundings.

Thoughtful and restrained landscaping around the house integrates it further into the lava terrain, ensuring that the home remains unobtrusive and embraces its unique location.

Photographs: © Nanne Springer