Viðbygging í Vesturbæ Reykjavíkur

Viðbygging í Vesturbæ Reykjavíkur
2021

Lítil viðbygging við einbýlishús sem var teiknað af Bárði Ísleifssyni arkitekt 1948. Viðbyggingin er frá árinu 2021.

Ljósmyndir: © Nanne Springer