Fjölbýlishús við Hallgerðargötu 20
2024
Við Hallgerðargötu rís nýtt íbúðarhús fyrir Búseta, sem tekur þátt í að móta heildarmynd svæðisins með látlausum og vönduðum arkitektúr. Byggingin er hluti af deiliskipulagi fyrir Kirkjusand sem er enn í þróun og uppbyggingu.
Ljósmyndir: © Nanne Springer






