Fjölbýlishús við Silfratjörn

Fjölbýlishús við Silfratjörn
2024

Við Silfratjörn rýs nýtt fjölbýlishús fyrir Blæ leigufélag og fellur inn í skipulag Úlfarsársdals, þar sem áhersla er lögð á heildrænt og manneskjuleg umhverfi. Markmið verkefnisins er að skapa hlýleg og varanleg húsnæði fyrir fólk á öllum aldri. Nálgunin byggir á einfaldleika formsins og heiðarleika í efnisnotkun, þar sem samspil viðar, steypu og stáls skapar jafnvægi milli náttúrulegs og manngerðs.

Ljósmyndir: © Nanne Springer