Fundarhús Lónmanna
Endurgert á árunum 1990 – 1997
Fundarhús Lónmanna er samkomuhús sveitarinnar og hefur það í gegnum árin verið lánað til ýmissa funda og skemmtana. Húsið var byggt árið 1911 og skúr við húsið var byggður ári síðar. Byggt var við húsið árið 1930. Gláma Kím teiknaði og stýrði endurgerð hússins á árunum 1990-1997.
_ _ _
Community building, Lón í Hornarfirði
Restortion project, 1990 – 1997
The house was originally built in 1911, addition built in 1930.