Miðbær Garðabæjar / Town Centre

Miðbær Garðabæjar
Hugmyndasamkeppni (blönduð samkeppni, Glámu-Kími var boðin þátttaka)
1. innkaup, apríl 2002

Markmiðið var að móta miðbæjarumhverfi í Garðabæ sem eflt gæti mannlíf og þjónustu innan bæjarsamfélagsins. Mótað er miðbæjartorg sem er umlukið þjónustu-, safna- og íbúðarbyggingum með tilheyrandi úrlausnum vegna bílaumferðar.

Hér má lesa nálgast greinagerð sem lýsir tillögunni nánar:
Gardabær_miðbær_grg_GlamaKim_2002

_ _ _

Garðabær Town Centre
Invited competition
1st purchase entry, April 2002

Development of the town centre of Garðabær with the objective of enhancing services and culture within the community. The project proposed a town square, surrounded by service outlets (shops, cafés, restaurants, etc.), apartments and exhibition spaces, along with appropriate traffic solutions.