Félagslegar eignaríbúðir í Borgarhverfi / Area planning and Social apartments

Félagslegar eignaríbúðir í Borgarhverfi
Tveggja þrepa hugmyndasamkeppni
1992

Tillaga af skipulagi Borgarhverfis og fyrirkomulagi félagslegra eignaríbúða var unnin í samstarfi við teiknistofuna Tröð. Tillagan hlaut 2. Verðlaun.

Hér má hlaða niður greinagerð ( úr seinna þrepi ) með teikningum og frekari skýringum á verkefninu: Félagslegar_eignaríbúðir_Borgarhverfi_greinagerd
_ _ _

Area planning and Social apartments
Competition entry
1992

In cooperation with Trod Architects. 2nd prize.