Sumarhús í Hvalfirði
2023
Sumarhúsið er falið innan um trjákrónurnar og byggt inn í miðjum skógi. Aðgengilegt með mjóum skógarstíg. Húsið er byggt úr timbri og klætt ómeðhöndlaðri timburklæðningu sem breytist náttúrulega með tímanum og blandast umhverfinu. Innan hússins eru náttúruleg efni og hófstillt litapalletta sem skapa róandi andrúmsloft. Á efri hæðinni eru gluggar og útsýni til allra átta, sem býður upp á víðáttumikla útsýni yfir skóginn, dali og fjörð, sem færir gestina nær náttúrunni. Friðsælt athvarf, hannað til að tengja gesti aftur við náttúruna.
Ljósmyndir: © Nanne Springer
_ _ _
Summerhouse in Hvalfjörður
2023
Nestled in a serene forest clearing, this summer house blends seamlessly with nature. Accessible via a narrow forest path, it offers an escape from everyday life, providing a peaceful retreat. The house is constructed from untreated wood that naturally ages, harmonizing with the surroundings, while a roof covered in forest vegetation maintains the clearing’s authentic look. Inside, natural materials and a muted color palette create a calming atmosphere. The upper floor features a glass-enclosed living room, “the nest,” offering panoramic views of the forest, valley, and fjord, bringing visitors even closer to nature. This house is a tranquil sanctuary, designed to reconnect guests with the natural world.
Photographs: © Nanne Springer