Heilsulind
2024
Heilsulind fyrir Centerhotels Granda við Seljaveg. Heilsulindin er viðbygging við byggingu sem áður hýsti starfsemi vélsmiðjunnar Héðins en er í dag hótel. Hún er hluti af starfsemi hótelsins. Í heilsulindinni eru gufubað, slökunarrými, búningsherbergi, nuddherbergi og tveir stórir heitir pottar með steyptri þaktrekt sem er opin til himins. Trektin veitir dagsbirtu og fersku lofti inn í rýmið sem pottarnir sitja í. Trektin veitir gestum rýmisins óvænta og sérstaka upplifun.
Spa
2024
The spa is an extension to the Centerhotels Grandi by Seljavegur. The spa contains a sauna, relaxation area, changing rooms with showers, massage rooms and two large hot-tubs with a striking rooflight open to the sky that allows natural light to flood into the space, and allows fresh air flow into the space, creating a serene atmosphere for the guests. Truly a world of well-being where time is left behind.